Upphaf verkefnisins

Eftir að Jens Sandholt hafði gengið margoft framhjá af reitnum við Austurbrú og búið til í huga sér mynd af því hvernig hann gæti litið út má segja að verkefnið hafi valið sér framkvæmdaraðila.

Hér segir Jens frá því hvernig það vildi til að hann fór að byggja á þessum fallega stað í hjarta Akureyrar.

 

 

Hönnun

Aðal arkitekt verkefnisins Paolo Gianfrancesco segir frá þeim áherslum sem að voru í brennidepli við hönnun húsanna við Austurbrú. Hvernig áhrifin frá eldri hluta Akureyrar varð fyrirmynd sem notuð var til móta form nýbygginganna.